Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Leitin að hamingjunni vesen í lífi okkar allra

Kvikmyndin Vesalings elskendur verður frumsýnd 14. febrúar. Myndin segir frá bræðrunum Óskari og Magga sem báðir eiga í stökustu vandræðum með náin sambönd. Grátbrosleg saga af vandræðagangi venjulegs fólks í leit að hamingjunni.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Elli Grill frumsýnir nýtt myndband

Í dag sendir tónlistarmaðurinn Elli Grill frá sér nýtt myndband við lagið ÁETTA MÁETTA sem er að finna á plötu hans Pottþétt Elli Grill sem kom út í fyrra.

Tónlist
Fréttamynd

Söngur er sælugjafi

Gunnar Guðbjörnsson hefur umsjón með viðtalstónleikum við óperusöngvara í Salnum. Fyrstu tónleikarnir verða í dag með Elmari Gilbertssyni.

Menning
Fréttamynd

„Er Ellý ekki örugglega amma þín?“

Í kvöld verður 200. sýningin á leikritinu Elly sem fjallar um ævi og ástir einnar vinsælustu söngkonu Íslands fyrr og síðar, Ellyjar Vilhjálms, sem Katrín Halldóra túlkar.

Lífið
Fréttamynd

Bretar hafa valið framlag sitt í Eurovision

Lagið Bigger Than Us í flutningi söngvarans Michael Rice verður framlag Breta í Eurovision, söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, í ár en keppnin fer eins og venjulega fram í maí og nú í Ísrael.

Tónlist
Fréttamynd

Myndaveisla frá forsýningu Arctic

Kvikmyndin Arctic var forsýnd hér á landi í gærkvöldi en Arctic skartar Maríu Thelmu Smáradóttur og dönsku ofurstjörnunni Mads Mikkelsen í aðalhlutverkum. Sýningin fór fram í Sambíó Egilshöll og létu margir sjá sig.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Hrollvekjandi satíra um vonda hvíta karla

Það er eitthvað skemmtilega geggjað við að Adam McKay er orðinn einn beittasti samfélagsrýnirinn í Hollywood eftir að hafa haslað sér þar völl með galsafengnum gamanmyndum á borð við Anchorman, Talladega Nights, Step Brothers og The Other Guys.

Gagnrýni